Æskilegt er að barnið þitt sé með fjölnota poka með sér í töskunni sinni, undir blaut útiföt.Í töskunni þurfa að vera regnföt, stígvél, kuldagalli og kuldaskór (þegar kólnar í veðri), úlpa, hlý peysaflísbuxur og/eða hlýjar utanyfirbuxur, vettlingar (2 eða fleiri pör), ullarsokkar og húfa (gott er að hafa eina létta og aðra hlýja). Af aukafötum þá þarf að vera; nærfatnaður, sokkar, buxur og síðermabolir eða peysur. Börnin geyma aukafatnaðinn sinn í körfu inn á deild og mikilvægt er að foreldrar skoði reglulega hvort eitthvað vanti.  Einnig er mikilvægt að merkja allan fatnað.