Fréttir af skólastarfi.

Sumarfrí

Leikskólinn lokaði þann 8.júlí kl 13:00, við opnum svo aftur þann 6.ágúst kl 13:00.
Nánar
Fréttamynd - Sumarfrí

Fréttir nýliðinnar viku

Vikan hefur einkennst af góðu veðri og mikilli útiveru
Nánar
Fréttamynd - Fréttir nýliðinnar viku

Götuleikhús kom í heimsókn

Í dag fengum við heimsókn frá Skapandi sumarstörfum þar sem Götuleikhúsið kom og var með sýningu fyrir börnin.
Nánar
Fréttamynd - Götuleikhús kom í heimsókn

Heitur dagur.

Okkur fannst heitt í útiverunni í dag enda 20 stiga hiti og mikil og góð forsæla í garðinum okkar.
Nánar
Fréttamynd - Heitur dagur.

Áfanga náð

Valdís kennari á Dropasteini útskrifaðist með meistaragráðu í menntunarfræði leikskóla.
Nánar
Fréttamynd - Áfanga náð

Sumarhátíð

Í vikunni þá héldum við sumarhátíð.
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð

Veglegar gjafir

Leikskólanum barst vegleg gjöf frá foreldrafélagi skólans í vikunni.
Nánar
Fréttamynd - Veglegar gjafir

Gleðilega þjóðhátíð

Við óskum ykkur öllum gleðilegrar þjóðhátíðar og vonum að þið eigið ánægjulegan dag.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilega þjóðhátíð

Útskrift elstu barna

Það eru stór tímamót í lífi barna að hætta í leikskólanum, kveðja lífið þar og hefja nám í grunnskóla að hausti.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barna

Að rækta garðinn sinn

Eins og svo oft áður þá er leikskólinn með skólagarð þar sem við ræktum grænmeti fyrir haustið.
Nánar
Fréttamynd - Að rækta garðinn sinn