Fréttir af skólastarfi.

Innleiðing á lausnarhringnum

Við í Furugrund höfum verið síðastliðin ár að innleiða uppeldisstefnu jákvæðs aga en nú hefur okkur borist liðsauki .
Nánar
Fréttamynd - Innleiðing á lausnarhringnum

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar frá okkur í Furugrund
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Ný hefð

Við í Furugrund ákváðum að búa til nýja hefð. Að þessu sinni er það afmælishefð.
Nánar
Fréttamynd - Ný hefð

Afmæli Furugrundar

Leikskólinn átti 46. ára afmæli í dag. Við héldum upp á það með stuði í garðinum þar sem veðrið tók þótt í gleðinni með sólskini sem ýtti nú aldeilis undir afmælisskapið hjá öllum.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Furugrundar

Gleðilega páska

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska.
Nánar

Alþjóðlegur dagur vatnsins var 22.mars.

Alþjóðlegur dagur vatnsins var haldinn þann 22.mars. Við í Furugrund buðum upp á vatnsverkefni í tilefni dagsins og lékum okkur með klaka í hinum ýmsu formum og litum og hvöttum alla til vatnsdrykkju.
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegur dagur vatnsins var 22.mars.

Dagur stærðfræðinnar 14. mars.

Alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar, fimmtudagurinn 14. mars var tekinn með trompi í Furugrund
Nánar
Fréttamynd - Dagur stærðfræðinnar 14. mars.

Foreldrakaffið í febrúar

Þann 6. febrúar á degi leikskólans þá buðum við foreldrum í kaffi og börnin fræddu foreldra sína um það sem þau væru að gera í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Foreldrakaffið í febrúar

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Furugrundar kom færandi hendi og gaf leikskólanum segulkubba. Þeir vöktu mikla ánægju og þökkum við kærlega fyrir.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Sumarlokun leikskólans 2024

Sumarlokun er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024. Leikskólarnir loka kl: 13:00, þriðjudaginn 9. júlí og opna kl: 13:00, fimmtudaginn 8. ágúst vegna frágangs og undirbúnings
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans 2024