Fréttir af skólastarfi.

Drög að skóladagatali 2024 - 2025

Drög að skóladagatali 2024 - 2025 eru komin inn á heimasíðuna okkar.
Nánar

Fréttir af innleiðingu lausnahringsins

Nú er formlegri innleiðingu lausnahringsins lokið. Verkefnastjórinn okkar, Arnrún María (Adda) hefur náð settu marki en við munum halda áfram að æfa okkur og innleiða þetta frábæra verkfæri.
Nánar

Sumarhátíð foreldrafélags Furugrundar

Þann 6. júní síðastliðinn þá héldum við sumarhátíð sem gekk vel fyrir sig þrátt fyrir fullkaldan blástur. Leikhópurinn Lotta var með sýningu ásamt því að börnin sýndu danstaktana.
Nánar

Útskrift elstu barna leikskólans

Útskrift elstu barna leikskólans var þann 30. maí síðastliðin. Farið var í útskriftarferð og útskriftarathöfn haldin í sal Snælandsskóla. Börnin gistu svo í leikskólanum.
Nánar

Innleiðing á lausnarhringnum

Við í Furugrund höfum verið síðastliðin ár að innleiða uppeldisstefnu jákvæðs aga en nú hefur okkur borist liðsauki .
Nánar
Fréttamynd - Innleiðing á lausnarhringnum

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar frá okkur í Furugrund
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Ný hefð

Við í Furugrund ákváðum að búa til nýja hefð. Að þessu sinni er það afmælishefð.
Nánar
Fréttamynd - Ný hefð

Afmæli Furugrundar

Leikskólinn átti 46. ára afmæli í dag. Við héldum upp á það með stuði í garðinum þar sem veðrið tók þótt í gleðinni með sólskini sem ýtti nú aldeilis undir afmælisskapið hjá öllum.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Furugrundar

Gleðilega páska

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska.
Nánar

Alþjóðlegur dagur vatnsins var 22.mars.

Alþjóðlegur dagur vatnsins var haldinn þann 22.mars. Við í Furugrund buðum upp á vatnsverkefni í tilefni dagsins og lékum okkur með klaka í hinum ýmsu formum og litum og hvöttum alla til vatnsdrykkju.
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegur dagur vatnsins var 22.mars.