Fréttir af skólastarfi.

Gleðifréttir

Húrra við náðum þeim gleðilega áfanga í mars að gerast eTwinning skóli og er viðurkenningin til tveggja ára í senn.
Nánar
Fréttamynd - Gleðifréttir

Tenglasafn

Eva Sif sérkennslustjórinn okkar setti hér saman tenglasafn með hugmyndum sem gætu nýst börnunum heima. Sjá nánar í fréttinni.
Nánar

Upplýsingar til foreldra/ information for parents

Upplýsingar til foreldra varðandi skipulag næstu vikna/Information for parents regarding the next few weeks
Nánar

Bréf frá almannavörnum

Bréf frá almannavörnum varðandi forgang barna. Fara þarf inn í fréttina og smella á myndina til þess að sjá hana skýra.
Nánar
Fréttamynd - Bréf frá almannavörnum

Leikskólinn lokaður / kindergarten will be closed

Leikskólinn verður áfram lokaður vegna verkfalls Eflingar.
Nánar
Fréttamynd - Leikskólinn lokaður / kindergarten will be closed

Áríðandi tilkynning!

Áríðandi tilkynning! Vinsamlegast kynnið ykkur nánar.
Nánar

Ýmislegt brallað

Síðasta vikan í febrúar mánuði var mjög viðburðarrík hjá okkur í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Ýmislegt brallað

Starfsáætlun 2019 - 2020

Starfsáætlun 2019-2020 er nú aðgengileg á heimasíðunni.
Nánar

Við minnum á Öskudags skemmtunina okkar.

Að venju þá verðum við með öskudagsball á öskudaginn. Sjá nánar á auglýsingu og einnig að til að sjá myndina skýrar þá þarf að smella á hana.
Nánar
Fréttamynd - Við minnum á Öskudags skemmtunina okkar.

Furugrund og Kópavogspósturinn

Opna húsið okkar vakti athygli. Til að myndin verði skýrari þá þarf að fara nánar í fréttina og smella á myndina þar.
Nánar
Fréttamynd - Furugrund og Kópavogspósturinn

Valdís kennari á Dropasteini var með söngstund í garðinum.  

Þetta vakti mikla lukku í útiverunni og tóku flest börnin þátt í þessari skemmtilegu söngstund.