Fréttir af skólastarfi.

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Furugrundar kom færandi hendi og gaf leikskólanum segulkubba. Þeir vöktu mikla ánægju og þökkum við kærlega fyrir.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Sumarlokun leikskólans 2024

Sumarlokun er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024. Leikskólarnir loka kl: 13:00, þriðjudaginn 9. júlí og opna kl: 13:00, fimmtudaginn 8. ágúst vegna frágangs og undirbúnings
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans 2024

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Furugrundar kom færandi hendi í byrjun vikunnar með dýrindis ostakörfu. Veitingarnar hafa glatt okkur mikið og munum við gæða okkur á ostum og gúmmelaði út vikuna.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn 15. nóvember.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Skipulagsdagur föstudaginn 15. september

Skipulagsdagur er samkvæmt skóladagatali föstudaginn 15. september.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur föstudaginn 15. september

Skóladagatal 2023 - 2024

Skóladagatal 2023 - 2024 er komið inn á heimasíðuna en einnig hefur forráðamönnum verið sent eintak í Völu.
Nánar
Fréttamynd - Skóladagatal 2023 - 2024

Kynningarfundur vegna breytinga í leikskólum Kópavogs

Föstudaginn 25.ágúst næstkomandi er boðað til fundar með foreldrum ásamt menntasviði Kópavogs til að kynna nánar þær breytingar sem verið er að innleiða í leikskólum Kópavogs um þessar mundir.
Nánar
Fréttamynd - Kynningarfundur vegna breytinga í leikskólum Kópavogs

Sumarlokun

Sumarlokun leikskólans lýkur þann 10. ágúst kl. 13.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun

Krakkahestar

Krakkahestar komu í dag í boði foreldrafélagsins og vöktu mikla lukku meðal barnanna. Fyrst fengum við fræðslu um hestana, fróðleik um reiðtygin og umhirðu þeirra.
Nánar
Fréttamynd - Krakkahestar

Danssýning og foreldrakaffi

Í dag buðum við upp í dans og héldum danssýningu ásamt því að við buðum foreldrum upp á kaffi og meðlæti.
Nánar
Fréttamynd - Danssýning og foreldrakaffi