Fréttir af skólastarfi.

Dagur stærðfræðinnar

Alþjóðadagur stærðfræðinnar var haldinn hátíðlegur í leikskólanum í vikunni.
Nánar
Fréttamynd - Dagur stærðfræðinnar

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn 15. mars næstkomandi en þá verður skólinn lokaður. Dagskrá er hægt að sjá á mynd sem fylgir frétt.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Öskudagurinn 2023

Við héldum upp á Öskudaginn með tiltölulega hefðbundnu sniði.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagurinn 2023

Dagur leikskólans

Við héldum upp á Dag leikskólans í gær. Markmiðið með Degi leikskólans er að gera starf kennara á leikskólum sýnilegt og beina kastljósi að því faglega og metnaðarfulla starfi sem þar er innt af hendi
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans

Ljósadagur og þorrablót.

Á þrettándanum var ljósadagur leikskólans haldinn með ljósagangi um allan skólann. Hvert sem litið var voru börn með vasaljós eða annars konar ljós í höndunum.
Nánar
Fréttamynd - Ljósadagur og þorrablót.

Sumarfrí 2023

Á leikskólanefndarfundi í lok síðustu viku var tekin sú ákvörðun að festa sumarleyfislokanir í leikskólum bæjarins við aðra viku júlímánaðar og opnun við aðra viku ágústmánaðar.
Nánar

Skipulagsdagur

Þann 2. janúar er skipulagsdagur og þá er leikskólinn lokaður. Við opnum aftur þann 3. janúar.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Gleðileg jól.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi verkefna á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðileg jól.

Jól í garðinum, piparkökubakstur og ostakarfa.

Jólaskemmtun ársins sem haldin var í leikskólagarðinum var afar vel heppnuð og slógu Skjóða og félagar hennar í gegn hjá börnunum.
Nánar
Fréttamynd - Jól í garðinum, piparkökubakstur og ostakarfa.

Lestrarátaki lokið

Lestrarátaki Lubba er lokið og erum við ákaflega ánægð með þátttökuna en það söfnuðust mörg lestrarbein sem skreyta nú glugga og hurðir deilda leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátaki lokið