Fréttir af skólastarfi.

Lestrarátaki lokið

Lestrarátaki Lubba er lokið og erum við ákaflega ánægð með þátttökuna en það söfnuðust mörg lestrarbein sem skreyta nú glugga og hurðir deilda leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátaki lokið

Viðurkenning sem réttindaskóli UNICEF

Fimm leikskólar í Kópavogi, Furugrund, Arnarsmári, Álfaheiði, Kópahvoll og Sólhvörf fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera réttindaskólar UNICEF.
Nánar
Fréttamynd - Viðurkenning sem réttindaskóli UNICEF

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag og í tengslum við hann höfum við verið í lestrarátaki í samvinnu við foreldra sem ber yfirskriftina "Lestrarátak Lubba" .
Nánar
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður 17. nóvember samkvæmt skóladagatali.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Lestrarátak Lubba

Lestrarátak Lubba
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátak Lubba

Réttindaskóli UNICEF

UNICEF á Íslandi vinnur með 5 leikskólum í Kópavogi að þróun Réttindaleikskóla UNICEF þar sem unnið er markvisst með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Nánar
Fréttamynd - Réttindaskóli UNICEF

Slökkviliðið kom í heimsókn

Slökkviliðið kom í heimsókn í vikunni og kynnti starfið sitt fyrir elstu börnum leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Slökkviliðið kom í heimsókn

Alþjóðadagur kennara

Alþjóðadagur kennara var haldinn í dag 5. október en hann er haldinn hátíðlegur um víða veröld í dag. Við í Furugrund létum okkar ekki eftir liggja og héldum upp á daginn.
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðadagur kennara

Gleði í útiveru

Búið er að opna fyrir nýtt svæði í leikskólagarðinum.
Nánar
Fréttamynd - Gleði í útiveru

Evrópuverkefni lokið

Við tókum þátt í Evrópuverkefninu Game for the health, Game for the future á tímabilinu nóvember 2019 til júní 2022.
Nánar
Fréttamynd - Evrópuverkefni lokið