Vel heppnaður skipulagsdagur
Fyrsti skipulagsdagur ársins var þann 16.janúar síðastliðinn.
Dagskrá var eftirfarandi:
Starfsmannafundur.
Barnasáttmálinn - niðurstaða könnunar og verkefnavinna.
Kynning á sensory profile.
Deildarfundir.
Systradeildarfundir.
Fyrirlestur atferlisfræðings um seiglu og að virða og setja mörk.