Leikskólinn Furugrund hóf starfsemi sína 8. apríl 1978. Börnin sem dvelja í leikskólanum í dag eru 72 talsins.  Leikskólinn samanstendur af fjórum deildum, Mánastein, Dropastein, Álfastein og Dvergastein.