Fréttir og tilkynningar

Ný hefð

Við í Furugrund ákváðum að búa til nýja hefð. Að þessu sinni er það afmælishefð.
Nánar
Fréttamynd - Ný hefð

Afmæli Furugrundar

Leikskólinn átti 46. ára afmæli í dag. Við héldum upp á það með stuði í garðinum þar sem veðrið tók þótt í gleðinni með sólskini sem ýtti nú aldeilis undir afmælisskapið hjá öllum.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Furugrundar

Gleðilega páska

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska.
Nánar

Viðburðir

Sumardagurinn fyrsti - lokað

Verkalýðsdagurinn - lokað

Foreldrakaffi 8:00 - .9.30

Uppstigningardagur - lokað

Skipulagsdagur - lokað