Ljósadagur og þorrablót.
Á þrettándanum var ljósadagur leikskólans haldinn með ljósagangi um allan skólann. Hvert sem litið var voru börn með vasaljós eða annars konar ljós í höndunum.
Nánar