Fréttir og tilkynningar

Lestrarátaki lokið

Lestrarátaki Lubba er lokið og erum við ákaflega ánægð með þátttökuna en það söfnuðust mörg lestrarbein sem skreyta nú glugga og hurðir deilda leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátaki lokið

Viðurkenning sem réttindaskóli UNICEF

Fimm leikskólar í Kópavogi, Furugrund, Arnarsmári, Álfaheiði, Kópahvoll og Sólhvörf fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera réttindaskólar UNICEF.
Nánar
Fréttamynd - Viðurkenning sem réttindaskóli UNICEF

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag og í tengslum við hann höfum við verið í lestrarátaki í samvinnu við foreldra sem ber yfirskriftina "Lestrarátak Lubba" .
Nánar
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Viðburðir

Piparköku bakstur barnanna í Furugrund

Jólin í garðinum

Heimsókn elstu barna í Sívertsen hús.

Annar í jólum - lokað