Fréttir og tilkynningar

Drög að skóladagatali 2024 - 2025

Drög að skóladagatali 2024 - 2025 eru komin inn á heimasíðuna okkar.
Nánar

Fréttir af innleiðingu lausnahringsins

Nú er formlegri innleiðingu lausnahringsins lokið. Verkefnastjórinn okkar, Arnrún María (Adda) hefur náð settu marki en við munum halda áfram að æfa okkur og innleiða þetta frábæra verkfæri.
Nánar

Sumarhátíð foreldrafélags Furugrundar

Þann 6. júní síðastliðinn þá héldum við sumarhátíð sem gekk vel fyrir sig þrátt fyrir fullkaldan blástur. Leikhópurinn Lotta var með sýningu ásamt því að börnin sýndu danstaktana.
Nánar

Viðburðir

Gulur dagur í dag

Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður