Fréttir og tilkynningar

Ljósadagur og þorrablót.

Á þrettándanum var ljósadagur leikskólans haldinn með ljósagangi um allan skólann. Hvert sem litið var voru börn með vasaljós eða annars konar ljós í höndunum.
Nánar
Fréttamynd - Ljósadagur og þorrablót.

Sumarfrí 2023

Á leikskólanefndarfundi í lok síðustu viku var tekin sú ákvörðun að festa sumarleyfislokanir í leikskólum bæjarins við aðra viku júlímánaðar og opnun við aðra viku ágústmánaðar.
Nánar

Skipulagsdagur

Þann 2. janúar er skipulagsdagur og þá er leikskólinn lokaður. Við opnum aftur þann 3. janúar.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Viðburðir

Dagur leikskólans - Sólarkaffi fyrir börnin. Bakaðar pönnsur í kaffitímanum.

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur - grímuball

Foreldraviðtöl á Dropasteini hefjast í þessari viku.