Fréttir og tilkynningar

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Furugrundar kom færandi hendi og gaf leikskólanum segulkubba. Þeir vöktu mikla ánægju og þökkum við kærlega fyrir.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Sumarlokun leikskólans 2024

Sumarlokun er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024. Leikskólarnir loka kl: 13:00, þriðjudaginn 9. júlí og opna kl: 13:00, fimmtudaginn 8. ágúst vegna frágangs og undirbúnings
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans 2024

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Furugrundar kom færandi hendi í byrjun vikunnar með dýrindis ostakörfu. Veitingarnar hafa glatt okkur mikið og munum við gæða okkur á ostum og gúmmelaði út vikuna.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Viðburðir

Skipulagsdagur - leikskólinn er lokaður

Dagur stærðfræðinnar - flæði um skólann

Alþjóðlegur dagur vatns

Pálmasunnudagur

Páskafrí- leikskólinn er lokaður