Fréttir og tilkynningar

Útskrift elstu barna

Þann 9. júní var útskrift elstu barna leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barna

Helga Elínborg Jónsdóttir leikskólastjórinn okkar kveður.

Í dag, vann elsku Helga Elínborg Jónsdóttir leikskólastjórinn okkar, sinn síðasta vinnudag í leikskólanum Furugrund. Helga hóf störf í leikskólanum 1978 sem er sama ár og leikskólinn tók til starfa.
Nánar
Fréttamynd - Helga Elínborg Jónsdóttir leikskólastjórinn okkar kveður.

Takk fyrir komuna

Það var með mikilli ánægju að hægt var að halda foreldrakaffi aftur eftir langan tíma en það var mikil og góð mæting þann 11.maí.
Nánar
Fréttamynd - Takk fyrir komuna

Viðburðir

Vorhátíð

Sumarleyfislokun