Jólakaffi og söngstund

Mikil og góð mæting var í dag í jólakaffi leikskólans fyrir foreldra, þar sem börnin buðu upp á piparkökur sem þau höfðu bakað handa foreldrum sínum. Það er alltaf svo gaman að hittast og spjalla saman, sýna sig og sjá aðra.

Að loknu jólakaffinu þá hélt söngfuglinn Valdís deildarstjóri Töfrasteins söngstundir. Með gítarinn í einni hönd og sönglaga töfluna í hinni skundaði hún á deildir leikskólans við mikla gleði allra.

Lögin sem Valdís söng með okkur voru:

  • Í skóginum stóð kofi einn
  • Krókódíll í lyftunni minni
  • Lausnarhrings lagið
  • Jólasveinar einn og átta
  • Hérna koma nokkur risaströll
Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn