Leikskólinn skal leggja grunn að íslenskukunnáttu barna með annað móðurmál en íslensku og kynna þeim íslenskt samfélag. Einnig er leikskólanum ætlað að styðja og styrkja foreldra til að nota og viðhalda móðurmáli barnanna. 

Hérna er hægt að kynna sér fjölmenningarstefnu Kópavogsbæjar.

 

Hjálplegir vefir: https://reykjavik.is/allir-med/fjolmenningarlegt-leikskolast

Fjölmenning í Kópavogi:  https://fjolmenning.kopavogur.is/