Fréttir af skólastarfi.

Krakkahestar komu í heimsókn

Krakkahestar komu í heimsókn í dag og vöktu mikla lukku hjá börnunum.
Nánar
Fréttamynd - Krakkahestar komu í heimsókn

Alþjóðadagur kennara

Við héldum upp á Alþjóðadag kennara í dag en dagurinn er haldin um allan heim þann 5.október ár hvert.
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðadagur kennara

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdag leikskólans næstkomandi mánudag þann 15. september.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Óvenjulegt bíó

Börnin á Töfrasteini fengu óvenjulegt verkefni, að horfa á leikritið Ávaxtakörfuna með augum Lausnahetjunnar.
Nánar
Fréttamynd - Óvenjulegt bíó

Skóladagatal 2025-2026

Skóladagatal fyrir árið 2025-2026
Nánar
Fréttamynd - Skóladagatal 2025-2026

Sumarfrí 2025

Sumarlokun í Furugrund 2025 verður frá og með 8. júlí til og með 7. ágúst. Við munum því loka 8.júlí kl. 13.00 og opnum aftur 7.ágúst kl.13.00
Nánar

Furugrund innleiðir YAP

Furugrund innleiðir YAP og öll börn fara í hreyfimat að hausti og vori
Nánar
Fréttamynd - Furugrund innleiðir YAP

Vel heppnaður skipulagsdagur

Fyrsti skipulagsdagur ársins
Nánar
Fréttamynd - Vel heppnaður skipulagsdagur

Gleðileg jól

Við óskum foreldrum og börnum í Furugrund gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðileg jól

Aspalundur og Sívertsen hús.

Í vikunni sem nú er að líða þá fóru allar deildir leikskólans í gönguferð í Asparlund sem og að elstu börn leikskólans heimsóttu Sívertsen-hús.
Nánar
Fréttamynd - Aspalundur og Sívertsen hús.