Í dag brugðum við undir okkur betri fætinum og héldum jólaball ásamt því að foreldrafélag Furugrundar kom með glæsilega gjöf til starfsfólks og þökkum við kærlega fyrir okkur.
Dagana 11. – 22. nóvember þá héldum við í samvinnu við foreldra okkar árlega lestrarátak Lubba.
Dagur íslenskrar tungu var einnig þann 16. nóvember og fléttaðist því skemmtilega inn í átakið okkar.
Krakkahestar komu í heimsókn í dag í boði foreldrafélagsins. Það var mikil gleði og ánægja með þessa ferfættu gesti okkar þá Ragga rúsínurass, Óvissu og Svan gamla.