Fréttir af skólastarfi.

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn okkar þann 19.janúar en þá er skólinn lokaður. Dagskrá skipulagsdags er eftirfarandi:
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Ljósadagurinn mikli

Á þrettándanum þá höfðum við vasaljósadag hér í leikskólanum. Við gerðum okkur dagamun í skammdeginu og kvöddum jólin með skemmtilegum ljósadegi.
Nánar
Fréttamynd - Ljósadagurinn mikli

Stafræn útgáfa skóladagatala fyrir alla leikskóla í Kópavogi

Stafræn útgáfa skóladagatala fyrir alla leikskóla í Kópavogi er nú aðgengileg og geta foreldrar, forsjáraðilar og starfsfólk sótt dagatölin með einföldum hætti.
Nánar
Fréttamynd - Stafræn útgáfa skóladagatala fyrir alla leikskóla í Kópavogi

Krakkahestar komu í heimsókn

Krakkahestar komu í heimsókn í dag og vöktu mikla lukku hjá börnunum.
Nánar
Fréttamynd - Krakkahestar komu í heimsókn

Alþjóðadagur kennara

Við héldum upp á Alþjóðadag kennara í dag en dagurinn er haldin um allan heim þann 5.október ár hvert.
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðadagur kennara

Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdag leikskólans næstkomandi mánudag þann 15. september.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur

Óvenjulegt bíó

Börnin á Töfrasteini fengu óvenjulegt verkefni, að horfa á leikritið Ávaxtakörfuna með augum Lausnahetjunnar.
Nánar
Fréttamynd - Óvenjulegt bíó

Skóladagatal 2025-2026

Skóladagatal fyrir árið 2025-2026
Nánar
Fréttamynd - Skóladagatal 2025-2026

Sumarfrí 2025

Sumarlokun í Furugrund 2025 verður frá og með 8. júlí til og með 7. ágúst. Við munum því loka 8.júlí kl. 13.00 og opnum aftur 7.ágúst kl.13.00
Nánar

Furugrund innleiðir YAP

Furugrund innleiðir YAP og öll börn fara í hreyfimat að hausti og vori
Nánar
Fréttamynd - Furugrund innleiðir YAP