Fréttir af skólastarfi.

Vel heppnaður skipulagsdagur

Fyrsti skipulagsdagur ársins
Nánar
Fréttamynd - Vel heppnaður skipulagsdagur

Gleðileg jól

Við óskum foreldrum og börnum í Furugrund gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðileg jól

Aspalundur og Sívertsen hús.

Í vikunni sem nú er að líða þá fóru allar deildir leikskólans í gönguferð í Asparlund sem og að elstu börn leikskólans heimsóttu Sívertsen-hús.
Nánar
Fréttamynd - Aspalundur og Sívertsen hús.

Jólakaffi og söngstund

Mikil og góð mæting var í dag í jólakaffi leikskólans fyrir foreldra þar sem börnin buðu upp á piparkökur sem þau höfðu bakað handa foreldrum sínum.
Nánar
Fréttamynd - Jólakaffi og söngstund

Jólaball og jólagjöf

Í dag brugðum við undir okkur betri fætinum og héldum jólaball ásamt því að foreldrafélag Furugrundar kom með glæsilega gjöf til starfsfólks og þökkum við kærlega fyrir okkur.
Nánar
Fréttamynd - Jólaball og jólagjöf

Lestrarátaki Lubba er lokið

Dagana 11. – 22. nóvember þá héldum við í samvinnu við foreldra okkar árlega lestrarátak Lubba. Dagur íslenskrar tungu var einnig þann 16. nóvember og fléttaðist því skemmtilega inn í átakið okkar.
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátaki Lubba er lokið

Dagur íslenskrar tungu og afmælið hans Lubba

Við héldum upp á dag íslenskrar tungu í dag ásamt því að hann Lubbi okkar átti afmæli.
Nánar
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu og afmælið hans Lubba

Krakkahestar komu í dag.

Krakkahestar komu í heimsókn í dag í boði foreldrafélagsins. Það var mikil gleði og ánægja með þessa ferfættu gesti okkar þá Ragga rúsínurass, Óvissu og Svan gamla.
Nánar
Fréttamynd - Krakkahestar komu í dag.

Lausnahringurinn - lausn nóvember mánaðar

Lausn nóvember mánaðar er að skiptast á.
Nánar
Fréttamynd - Lausnahringurinn - lausn nóvember mánaðar

Skóladagatal

Skóladagatal 2024 - 2025 var samþykkt á fundi leikskólanefndar og er tilbúið hér inn á heimasíðunni.
Nánar
Fréttamynd - Skóladagatal