Skipulagsdagur

Við minnum á skipulagsdaginn okkar þann 19.janúar en þá er skólinn lokaður.

Dagskrá skipulagsdags er eftirfarandi: 

  • Skyndihjálparnámskeið - Ólafur Ingi Grettisson leiðbeinir.
  • Æfing í jákvæðum aga.
  • Velliðan í vinnu - Silvía Guðmundsdóttir markþjálfi kemur og fræðir starfsfólk.
  • Systradeildarfundir.
  • Námsefnakynningar.