Leikskólinn Furugrund hóf starfsemi sína 8. apríl 1978. Til ársins 1988 var leikskólinn tveggja deilda dagheimili þar sem 36 börn dvöldu allan daginn. Í dag er skólinn fimm deilda leikskóli með um 100 nemendur.