Leikskólinn Furugrund hóf starfsemi sína 8. apríl 1978. Börnin sem dvelja í leikskólanum í dag eru 100 talsins. Leikskólinn samanstendur af fimm deildum, Mánastein, Dropastein, Álfastein, Dvergastein og Töfrastein.
Símar inn á deildar:
| Dropasteinn | 441 - 6311 |
| Mánasteinn | 441 - 6312 |
| Álfasteinn | 441 - 6313 |
| Dvergasteinn | 441 - 6314 |
| Töfrasteinn | 441 - 6315 |
-