Skipulagsdagur

Á skipulagsdaginn þann 4. september þá mun dagskráin verða eftirfarandi:

Fyrir hádegi:


Morgunverður mæting kl 8:00
Starfsmannafundur
  • Almennt um hvernig við störfum
  • Vinnustund viðverukerfi yfirfarið
  • Vala skráningarkerfi
  • Kjarasamningar
Aukning undirbúningstíma
Stytting vinnuvikunnar
  • Staða Evrópuverkefnis
  • Kosning í starfsmannafélag
  • Önnur mál

Hádegisverður

Eftir hádegi:

Leiðtogafundir
  • Hópastarf fram að jólum skipulagt
Deildarfundir
  • Málefni einstakra deilda rædd