Uppskera í ágústlok

Börnin á Dropa- og Mánasteini hafa séð um matjurtargarð fyrir leikskólann í sumar. Nú upp úr miðjum ágúst mánuði hafa þau komið færandi hendi með uppskeru sumarsins og fært matráði Furugrundar. Yrma matráður hefur svo útbúið dýrindis salat fyrir okkur sem og soðið nýjar dásemdar kartöflur.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn