Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag Furugrundar kom færandi hendi í byrjun vikunnar með dýrindis ostakörfu. Veitingarnar hafa glatt okkur mikið og munum við gæða okkur á ostum og gúmmelaði út vikuna. Við þökkum einnig kærlega fyrir okkur.
Fréttamynd - Gjöf frá foreldrafélaginu

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn