Skipulagsdagur föstudaginn 15. september

Skipulagsdagur er samkvæmt skóladagatali föstudaginn 15. september.

Farið verður í skipulag vetrarstarfsins ásamt deildarfundum.