Sumarfrí 2023

Á leikskólanefndarfundi í lok síðustu viku var tekin sú ákvörðun að festa sumarleyfislokanir í leikskólum bæjarins við aðra viku júlímánaðar og opnun við aðra viku ágústmánaðar.
 
Fyrir skólaárið 2023 er sumarlokun frá kl. 13.00, þriðjudaginn 11. júlí og til kl. 13.00, fimmtudaginn 10. ágúst.