Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag og í tengslum við hann höfum við verið í lestrarátaki í samvinnu við foreldra sem ber yfirskriftina "Lestrarátak Lubba" sem lýkur síðan á föstudaginn. Lubbi átti einnig afmæli í dag og í tilefni dagsins var búin til kóróna fyrir Lubba, við flögguðum ásamt því að börnin völdu uppáhalds íslenska orðið sitt. Margar skemmtilegar tillögur komu frá börnunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn