Skipulagsdagurinn 19.nóvember

Skipulagsdagurinn 19. nóvember var haldinn í leikskólanum en í gegnum fundarforritið TEAMS. Þar sem leikskólanum er skipt niður í þrjú hólf þá voru starfsmannahóparnir þrír en allir hittust svo á TEAMS.
Fundarefni var;
  • kynning á Barnasáttmálanum - val á verkefnum og útfærsla þeirra
  • Ýmis mál
  • Anna Steinsen frá Kvan var með fjarfund um samskipti
  • stytting vinnuvikunnar
  • endurmat á námssviðinu sjálfbærni og vísindi
  • deildarfundir
  • kynning á snemmtækri íhlutun þróunarverkefni frá Kópavogsbæ

Fréttamynd - Skipulagsdagurinn 19.nóvember

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn