Dagskrá skipulagsdags 22.05.20


Fyrir hádegi:


  • Morgunverður
  • Innra mat skólaárið 2019-2020 varðandi námsskrá leikskóla í Kópavogi. Umræður um hvern lið fyrir sig og gátlistar fylltir út. Áhersluþáttur matsins verður sköpun og menning innan leikskólans.

- Innra mat er fagleg ígrundun og greining á gögnum um leikskólastarfið þar sem mat er lagt á hversu vel tekst að ná þeim gæðum eða þeim árangri sem stefnt er að út frá fyrirfram ákveðnum viðmiðum.
- Matið gerir leikskólanum kleift að ígrunda starf sitt vel og að finna bestu leiðirnar til umbóta fyrir börnin.

Eftir hádegi:


  • Hádegisverður
  • Starfsmannafundur
Sumaráætlun og framkvæmd hennar
Deildarfundir
Málefni einstakra deilda rædd