Sími  441 6300 - 840 2678

Fréttir

Ferðalangar frá Varsjá

12.10.2017

 

  Við fengum til okkar góða gesti en það voru fjórir kennarar   frá Varsjá í Póllandi sem  voru  hjá okkur í eina viku. Þær vinna allar á leikskóla sem heitir Græna Baunin eða Przedszkole "Zielony Groszek" á pólsku hér er slóðin á skólann.  Þessir frábæru kennarar voru yfir sig hrifnir af  leikskólastarfi Furugrundar og þá sérstaklega vakti athygli þeirra sú ástúð og hlýja sem börnunum er sýnd. Myndirnar sem fylgja hér  sýna káta ferðalanga í íslenskum lopapeysum sem fóru glaðar í heimsókn í pólska bókasafnið í Þórunnartúni í Reykjavík.                                                                                       Þetta vefsvæði byggir á Eplica